top of page

Námskeið

Innsæið & Yager meðferð

 

 • Kennsluáætlun samkvæmt Subliminal Therapy Institute Inc.

 • Viðbótarefni um virkni vitundarinnar, orðalag ofl.

 • Kennslugögn: Kennslubókin Subliminal Therapy, using the mind to heal, eftir Dr. Edwin Yager.

 • Vinnuhefti á íslensku.

 • Nemendur gera æfingar með hver öðrum.

 • Eftir námskeiðið eiga nemendur að vera búnir að tileinka sér aðferðirnar, geta æft þær og síðar orðið vottaðir Yager meðferðaraðilar frá STII.

 • Kennari er Anna Lísa Björnsdóttir, eini vottaði Yager meðferðarkennarinn á Íslandi.   

 

 

 

 

 

 

 

Yager meðferð fyrir börn

 

 • Kennsluefni Önnu Lísu Björnsdóttur, vottuðum Yager meðferðarfræðingi og kennara, er fylgt. Kennsluefnið er yfirfarið og samþykkt af Dr. Edwin Yager. Vinnuhefti á íslensku.

 • Viðbótarefni um virkni vitundarinnar, orðalag o.fl.

 • Nemendur gera æfingar með hver öðrum.

 • Eftir námskeiðið eiga nemendur að vera búnir að tileinka sér aðferðina fyrir börn. Þeir geta síðar tekið verklegt og skriflegt próf. Séu prófin staðin er hæfisskírteini gefið út því til staðfestingar.

 

 

 

 

Yager meðferð
Einstein nálgunin

 

 • Kennsluefnið byggir á efni Önnu Lísu Björnsdóttur, vottuðum Yager meðferðarfræðingi og kennara. Kennsluefnið var fyrst þróað fyrir börn en síðan þróað áfram fyrir fullorðna. Kennsluefnið var yfirfarið og samþykkt af Dr. Edwin Yager. Vinnuhefti á íslensku.

 • Nemendur gera æfingar með hver öðrum.

 • Eftir námskeiðið eiga nemendur að vera búnir að tileinka sér aðferðina fyrir fullorðna. Þeir geta síðar tekið verklegt og skriflegt próf. Séu prófin staðin er hæfisskírteini gefið út því til staðfestingar.

Anna Lísa Björnsdóttir er eini aðilinn með lögheimili á Íslandi sem er vottaður Yagerískur þerapisti* og vottaður kennari í Yagerískri meðferð** frá Subliminal Therapy Institute Inc., síðar þekkt sem Yagerian Therapy. Einungis vottaður Yagerískur kennari má kenna Yagerian Therapy/Subliminal Therapy og meta nemendur til vottunar sem Yagerískir þerapistar, samkvæmt STII.

 

Certified Yagerian Therapist, áður þekkt sem Subliminal Therapy**Certified Yagerian Therapy trainer

*

bottom of page